Litadýrð og útgeislun einkennir hönnun Hildar
Hildur Hafstein skartgripahönnuður hefur vakið mikla athygli fyrir skartgripi með eigin nafni. Hildur rekur litla verslun og vinnustofu á Klapparst...
See moreIN THE CENTER OF REYKJAVIK, AT KLAPPARSTÍGUR 40
Charity bracelet for the Pink Ribbon, The Icelandic Cancer Society.
Október mánuður hjá okkur er ávallt tileinkaður átakinu Bleika Slaufan og Krabbameinsfélagi Íslands. Í ár höfum við gert dásamlega fallegt armband sem er gert úr bleikum tourmeline stein, bundinn uppá bleikan þráð með gullhúðuðu hematít og silfri.
Bleikur tourmaline stuðlar að:
Heilbrigðri sál og sól í hjarta.
Jafnvægi í lífi og starfi.
Samkennd og samúð.
Hamingju og jákvæðni.
Gnægð og gleði.
Armbandið kostar 9900 krónur og rennur hluti söluverðs til Bleiku Slaufunnar.
Hildur Hafstein was born in Sweden, raised in Iceland and has studied and lived in Spain. She is the owner and head designer of jewelry brand Hildur Hafstein. She runs a small boutique and a studio in Reykjavík city. Having studied and worked on different textiles design project such as fashiondesign, costumedesign and styling she turned to jewellery and established Hildur Hafstein in the year 2010.
In the center of Reykjavík, at Klappastígur 40 Hildur runs a tiny studio and a boutique where she produces and sells her jewelry.
It is situated in an old typical Reykjavík city corrugated iron house 1905.
Hildur Hafstein skartgripahönnuður hefur vakið mikla athygli fyrir skartgripi með eigin nafni. Hildur rekur litla verslun og vinnustofu á Klapparst...
See moreSkemmtilegt viðtal í The Grapevine. „Slightly hippy but clouded in mystery, Hildur's creations are magically balanced“.
See moreI draw my inspiration from a combintations of vivid coulours in various forms combined with strong Ethnic influences from Africa, South America an...
See more