Litadýrð og útgeislun einkennir hönnun Hildar

Skemmtilegt viðtal í Fréttablaðinu fimmtudaginn 17. nóvember 2022.

Hildur Hafstein skartgripahönnuður hefur vakið mikla athygli fyrir skartgripi með eigin nafni. Hildur rekur litla verslun og vinnustofu á Klapparstíg sem er sveipuð töfrum og lýsir persónuleika Hildar vel.

LESA ALLT VIÐTALIÐ HÉR